Skip to main content
search
0

Um helgina fór fram The Nordic Sommelier Championship eða norðurlandakeppni sommeliere vínþjóna sem að þessu sinni var haldin hér á Íslandi nánar tiltekið í Gamla bíó.  Keppnin í ár var hin allra glæsilegasta, en að þessu sinni voru öll glösin sem notuð voru í keppninni frá Zwiesel, en það var Ivento línan sem varð fyrir valinu. Um árabil hefur Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili Zwiesel á Íslandi

Ivento glösin eru fallega hönnuð hágæða kristalsglös með trítanvörn úr smiðju Zwiesel en trítanvörnin gerir það að verkum að þau brotna síður og þola einstaklega mikið álag og henta þau því afar vel á hótel og veitingastaði sem og á bari og í alla veisluþjónustu.

Glösin eru seld í stykkjatali og kostar glasið 600 krónur

Sigurvegarinn í ár var hin sænska Ellen Franzén en hún þótti bera af öðrum sommeliere barþjónum. Við hjá Bako Ísberg óskum henni innilega til hamingju með verðskuldaðan titil.

Close Menu