Bakó Ísberg menn voru mættir á Sjávarútvegssýninguna sem fram fór í Laugardalshöll síðastliðinn september. Rational ofnarnir flugu út á sýningunni og má segja að flottustu stóreldhús bæði til lands og sjós geri kröfur þegar kemur að matargerð enda ekki að ástæðulausu að Rational ofnarnir eru vinsælustu ofnarnir í veitingageiranum í dag.

Til hamingju með nýju ofnanna ykkar kæru brytar