Skip to main content
search
0

Bertello pizzaofnarnir hafa heldur betur slegið í gegn hjá landsmönnum og hafa yfir 400 ofnar verið seldir hjá Bako Ísberg.

Bertello þessi eini sanni sem er 12 tommu ofninn, eignaðist bróður þetta árið sem er 16 tomman.

Flestum nægir tólf tomman, en fyrir þá sem vilja þessar risa stórar pizzur þá hentar 16 tomman vel, en það þarf örlítið meiri lagni á þann stóra.

Þar sem haustlitirnir eru farnir að segja til sín og líf fólks komið í fasta rútínu eftir sumarið þá langar okkur að benda á að Bertello getur algjörlega fullkomnað fjölskyldu haustkvöldið.

Þar sem við vorum að fá örfáa 12 tommu ofna aftur í hús þá langar okkur að bjóða viðskiptavinum okkar spennandi hausttilboð á þessum knáa ofni sem kemur með öllu.. eða eins og þeir segja í Ameríku .. just plug and play

Tilboðsverðið er 59.900, en venjulegt verð er 69.900

HÉR má skoða Bertello þennan eina sanna

Pizzakvöld eru hin fullkomnu fjölskyldukvöld þar sem öll fjölskyldan getur tekið þátt svo getur verið gaman að smala saman vinahópnum þar sem allir keppast við að gera hina fullkomnu Pizzu.

Close Menu