ZWIESEL Whisky smökkunarglas – 322 ml

1.520 kr. m vsk

Schott Zwiesel whisky smökkunarglasið er hannað til að henta vel
fyrir whiskysmökkun. Glasið sjálft hefur góða breidd en mjókkar upp
svokallað túlipana lag. Hannað til að whiskyið njóti sín í bragði, angan og lit.
Með þessu lagi færðu allt það besta úr drykknum.

Glösin henta líka vel fyrir dökkt romm.

Hæð: 12 cm.
Þvermál: 8,3 cm.

 

Ekki til á lager

Vörunúmer: 118742 Flokkar: , , , Merkimiði:

Lýsing

Túlipanaformið á glasinu er hannað til að
viskýið njóti sín á alla vegu.
Bragð, angan og litur.

Frekari upplýsingar

Þyngd1.8 kg
Ummál29 × 21 × 13 cm