Tamahagane Tsubame Nakiri 16 cm

19.187 kr. m vsk

Japanskur kokkahnífur frá Tamahagane í Tusbame línunni.

Hnífurinn er 3 laga og er kjarni hnífsins úr hertu VG-5 gæðastáli ytralag hnífsins er úr mjúku SUS410 ryðfríu stáli sem gerir hnífinn flugbeittan

Tusbame 
hnífurinn eru með fallegri hammraðri áferð sem gefur hnífnum einstaklega skemmtilegt útlit og kemur hnífurinn í fallegri gjafaöskju.

  • Blað:160mm
  • Blaðaþykkt:2,2mm
  • Viðarhandfang
  • Radíus 14-15°
  • Hlutfall:50/50

ATH.hnífarnir skulu alltaf vera handþrifnir og notið hnífinn eingöngu á tré eða plast skurðarbretti. Notið ekki hnífinn við frosin mat.

Ekki til á lager

Vörunúmer: SNH-1116 Flokkar: , , Merkimiði: