Lýsing
Kotetsu.
23.817 kr. m vsk
Japanskur kokkahnífur Petty.
Lengd blaðs: 15,3 cm.
Heildarlengd: 27,8 cm.
Hæð blaðs: 2,9 cm.
Lengd handfangs: 11,5 cm.
Uppbygging blaðsins: San-mai / Tsuchime
Handfang: Klassíkt japanskt lag ( wa style ), viður úr tekk og styrkt með kvoðu.
Handfangið er mótað fyrir bæði rétthenta og örvhenta.
Þyngd: 70 gr.
HRC skali: 61
Hönnuður: Yasuda Hamono.
Kjarni stálsins: VG-10.
Ytra byrði stáls er 17 lög Damaskus sem eykur sveigjanleika og fjaðurmögnun.
Hömruð áferð blaðsins gerir það að verkum að hráefnið loðir ekki eins mikið
við hnífinn.
Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti.
Ekki til á lager