Lýsing
Tuli Winter forest ilmkerti.
3.990 kr. m vsk
Hinn fullkomni jólailmur, dásamlegir tónar af furu, múskat, negul og sedrusvið sem mæta með jólin.
Toppnótur: fura og amýrsviður.
Hjatað: Múskat og negull.
Grunntónar: balsam og sedrusviður.
100% hreint sojavax, hreinar ilmolíur og þráður úr náttúrúlegum bómul.
Að okkar mati þá er þetta einn besti jólailmur á markaðnum í dag, kertið brennur vel og ilmurinn fullkominn.
Á lager
Tuli Winter forest ilmkerti.
Þyngd | 0.9 kg |
---|---|
Ummál | 9 × 9 × 11 cm |