Lýsing
Dásamleg handofin tágar picnic karfa frá hinu heimsþekkta vörumerki Les Jardins de la Comtesse, fullkomin fyrir alvöru klassa lautarferð. Karfa fyrir þá sem gera kröfur um gæði.
Karfan er fóðruð með fallegum dúk og gráum ólum til að loka körfunni ein einnig er grá ól sem hægt er að skella yfir öxlina en einnig er handfang.
Frakkarnir kunna þetta upp á 10 en þessi vandaða karfa inniheldur:
Lautarteppi með vantsheldu baki.
6 tauservíettur 30 x30 cm
6 keramik diska 30cm
6 vínglös (12,5 cl)
6 sett af stálhnífapörum
1 salt og pipar sett
1 flöskuopnari
1 einangarður poki til að halda mat heitum eða köldum
1 dúkur með vatnsheldu baki
1 poki til að geyma óhreint leirtau eftir lautarferðina
Diskar glös og hnífapör þola að fara í uppþvottavél
Stærð 51 x 51 x 30, þyngd 5.900 g