Lýsing
Handgerður Delivita Olive Green.
Hér er ofninn sem David Beckham elskar.
Viðar pizzaofn.
DeliVita hefur framleitt ofurvinsæla pizzaofna um árabil.
Handgerður pizzaofn fyrir viðarkubba massívur og
vel einangraður enda hannaður til að hafa utandyra.
Glæsilegur í útieldhúsið, í garðinn eða á pallinn.
Pizzaofninn nær 550 °C á 25 mínútum.
Hitunarmöguleikar: Viður
Fyrir utan það að baka pizzur þá er líka hægt að nota ofninn til að
elda steikur, fisk, grænmeti, nan brauð og fl.
Fylgihlutir:
Stálborð.
Pizzasapaði, skafa, bakki, pizzahnífur, hanski, ábreiða, leðursvunta,
hitabyssa, deigskafa, bursti, snúningspaði, viðarexi og stálskafa fyrir viðinn.
Handgerður Delivita Olive Green.
Hér er ofninn sem David Beckham elskar.
Viðar pizzaofn.
Þyngd | 45 kg |
---|---|
Ummál | 120 × 70 × 140 cm |