Kokteilglas í anda 3 áratugarins má segja blanda af
Martini og coupe glasi. Elegant og flott fyrir litríka kokteila.
Magn: 259 ml.
Hæð 12,9 cm.
Í þessum glösum er Tritan® sem styrkir glösin þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.
Kokteilglasið í línunni Basic bar selection hannað af Charles Schumann fyrir Schott Zwiesel.
Hönnunin skírskotar til 3 áratugarins og á vel við kokteilaflóruna og menninguna sem á sér stað víða í dag.