Lausnir og sérhönnun

Bako Verslunartækni býður vandaðar lausnir og sérhönnun fyrir fjölbreytta atvinnustarfsemi og sérhæfum okkur í lausnum fyrir:

Verkefni

Bako Verslunartækni vinnur með fjölbreyttum hópi viðskiptavina að heildarlausnum fyrir stóreldhús, verslanir, veitingastaði, hótel, bakstursiðnað, vöruhús og fleira. Hér eru dæmi um samstarfsverkefni sem Bako Verslunartækni hefur unnið með viðskiptavinum.

Stóreldhús og veitingastaðir

Verslanir

Leiðandi vörumerki

Hjá Bako Verslunartækni finnur þú vörur og nýjungar fyrir fagfólk og ástríðukokka frá leiðandi vörumerkjum á heimsvísu í hverjum flokki. 

 

nýtt hjá okkur

Skráðu þig á póstlista

Fylgstu með því sem er að gerast hjá okkur. Nýjungar og skemmtilegt efni ásamt spennandi tilboðum. Skráðu þig á póstlista og fylgstu með.
upplifun

Vantar þig aðstoð?
Hjá okkur starfa reyndir ráðgjafar sem aðstoða þig með ánægju.

Betri framstilling, aukið flæði, bætt vinnuaðstaða, ánægjulegri upplifun eru nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem þrautreyndir ráðgjafar okkar vinna náið með viðskiptavinum okkar að bæta.

fagmennska