Lýsing
Ný matreiðsluupplifun bíður þín með þessu 17″ pönnugrilli.
Grillið er nett og handhægt lítið mál að taka það með í ferðalagið eða bústaðinn.
Það er allt hægt á Blackstone pönnugrillunum.
Þú getur eldað morgunmat, hádegismat og kvöldmat
á grillinu.
Blackstone pönnugrillin eru með sléttan eldunarflöt.
Það skiptir ekki máli hvort um er að ræða steikur, fisk, meðlæti,
egg og beikon, pylsur eða pizzur. Steikarflöturinn er heill og
þar með dettur ekkert niður á milli.