Skip to main content
search
0

Bertello pizzaofninn hefur heldur betur slegið ölll sölumet síðan þessi öflugi pizzaofn var fyrst frumsýndur hjá okkur í Bako Ísberg árið 2021 og prýðir nú þessi fagri ofn svalir, palla og garða fjölda landsmanna.

Bertello pizzaofninn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum en þeir sem bjuggu til þennan einfalda og öfluga ofn fengu fjárfesta í gegnum þáttinn Shark Tank í Bandaríkjunum en síðan þá hefur fyrirtækið bara stækkað frá ári til árs.

Fyrst kom á markaðinn 12 tommu pizzaofninn og seldist hann í bílförmum fyrsta árið, en síðan kom stóri bróðir hans 16 tommu pizzaofninn á markað ári seinna og þykir hann bera af enda hægt að elda mun meira en pizzur í honum og þar að auki mun stærri pizzur sem er plús.

Báðir ofnanir eru þó þeim eiginleikum gæddir að þú nærð að elda pizzu á innan við 2 mínútum.

Hér má sjá 16 tommy ofninn:

Það er gaman að segja frá því að við höfum tryggt alveg ótrúlega gott verð á þessum ofnum og nú má fá 16 tommu glæsiofninn á aðeins 69.900 með öllu.

HÉR má skoða þennan vinsæla pizzofn.

Það nefnilega bara einn Bertello og hann er þessi eini sanni

Njótið dagsins kæru vinir

Close Menu